Horseshoe

Description:

Þetta trick er eins auðvelt og það sýnist, sérstaklega í augum byrjenda.
Þegar þú ert í horseshoe er vængurinn einsog U í laginu, gliderinn uppblásinn og enginn áfram hraði. Í stöðugu horseshoe er fallhraði 6m/s

Enter:

Gríptu í þær tvær línur sem eru næst miðju á A riserunum eins ofarlega og þú nærð, ekki sleppa bremsunum. Togaðu jafnt og mjúklega í línurnar. Nú ætti miðja vængsins að brotna saman. því meira sem þú togar fara væng endarnir að nálgast hvor annan þar til á endanum þeir snertast fyrir framan þig.

Það er nánast ómögulegt að gera þetta trick á DHV 1-1-2 væng vegna of mikils stöðugleika.

Exit:

Sleptu A línunum og vængurin jafnar sig yfirleitt samstundis, ef ekki skaltu toga nett í brensurnar. Eftir að vængurinn opnast þarf hann að vinna upp hraða svo varist að bremsa of mikið!
Ég hef aldrey lent í vandræðum með þetta trick, en ef upp kemur að ekki tekst að opna vænginn skaltu taka full stall til að greiða úr villuni, en aðeins ef þú hefur næga hæð.

Dangers!

Hætta á front collapse ef þú togar of fast í A línurnar.
Eftir exit er vængurinn í deep stall formi í augnarblik, láttu vænginn fljúga og farðu varlega í bremsurnar.

Video:


Description

1st scene
Glider:Aerodyne Dune "S" (afnor performance)
Note:Fylgist með hvernig flumaðurinn togar í línurnar, vængurinn gefur ekkert fram úr og því engin þörf á að bremsa í exitinu.

2nd scene
Glider:Firebird Hornet Sport „S” (DHV 2)
Note:Full stall strax á eftir horseshoe. Gliderinn stallar hratt og örugglega því áfram hraðinn en engin.